Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Ljósleiðaraslit á Snæfellsnesi

11.9.2017

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu milli Vallnaholts og Grundafjarðar. Viðgerð lauk um kl. 21.30. 

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu milli Vallnaholts og Grundafjarðar. Grafið hafði verið í strenginn og hann tekinn í sundur. Viðgerð var lokið um kl. 21.30 samdægurs, ll. september.Þetta vefsvæði byggir á Eplica