Kerfisbilanir

9.1.2015

Tilkynningar um bilanir á vef Mílu snúa eingöngu að víðtækum bilunum, ss.  ljósleiðarasliti á landshring og bilunum í burðarsamböndum. 

Víðtæk bilun krefst skjótra viðbragða og samskipta. þegar slík bilun á sér stað, er strax hafist handa við bilanagreiningu og viðgerð.

Tilkynningar um bilanir á vef Mílu snúa eingöngu að víðtækum bilunum, ss.  ljósleiðarasliti á landshring og bilunum í burðarsamböndum.