Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Kerfisbilanir

9.1.2015

Tilkynningar um bilanir á vef Mílu snúa eingöngu að víðtækum bilunum, ss.  ljósleiðarasliti á landshring og bilunum í burðarsamböndum. 

Víðtæk bilun krefst skjótra viðbragða og samskipta. þegar slík bilun á sér stað, er strax hafist handa við bilanagreiningu og viðgerð.

Tilkynningar um bilanir á vef Mílu snúa eingöngu að víðtækum bilunum, ss.  ljósleiðarasliti á landshring og bilunum í burðarsamböndum. Þetta vefsvæði byggir á Eplica