Jarðhræringar á Reykjanesi - Míla á hættustigi

14.1.2024

Míla hefur lækkað viðbúnaðstig sitt á hættustig, í framhaldi af yfirlýstum goslokum og lækkun viðbúnaðar Almannavarna. Áfram verður fylgst með stöðunni vegna áframhaldandi landriss í Svartsengi. Míla vinnur áfram að úrbótum á fjarskiptastaðnum Þorbirni og strengleið norðan Svartsengis eftir síðustu atburði til að tryggja áframhaldandi rekstur. Öll kerfi Mílu eru í rekstri á svæðinu eins og stendur