Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


BIlun í stofnneti Mílu á Suðurnesjum

12.5.2017

Bilun hefur komið upp á stofnsambandi Mílu, milli Keflavíkur og Garðs.  Bilanagreining stendur yfir. Uppfært: Viðgerð lauk um kl. 16.15. 

Bilun hefur komið upp á stofnsambandi Mílu, milli Keflavíkur og Garðs.  Bilanagreining stendur yfir og hefst viðgerð um leið og greining liggur fyrir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica