[Lokið]Bilun í IP-net á Fáskrúðsfirði

8.7.2023


Viðgerðateymi á leið á staðinn 

*Viðgerð lauk klukkan 16:4.5

Upp hefur komið bilun á IP-net búnaði á Fáskrúðsfirði, samstarfsaðilar eru á leið á staðinn ásamt tæknimenn Mílu vinna að viðgerð.

Senda þarf búnað með flugi úr bænum og er áætlað að viðgerð ljúki klukkan 17:00

Bilun hefur áhrif á neðangreinda þjónustu:

Heimilis og fyrirtækjaþjónusta
Stöðvarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Breiðdalsvík

Farsímaþjónusta
Breiðdalsheiði
Breiðdalsvík
Fáskrúðsfjörður
Höskuldsstaðir
Staðarborg
Stöðvarfjörður
Tóarsel
Grænnípa