Ljóslína

Í boði eru allir ljósleiðarar sem nú þegar eru til staðar í fjarskiptaneti Mílu og eru ekki skráðir í notkun. Ef um er að ræða tengingar þar sem fara þarf í sérstakar framkvæmdir, þarf að leita eftir tilboðum. 

Ljóslína í stofnneti 

Ljóslína í stofnneti er skilgreind sem ljósleiðari á ljósleiðaratengigrind Mílu á milli tveggja hnútpunkta / tækjarýma innan stofnnets Mílu.   Verð er háð vegalengd og er gjaldfærð vegalengd að lágmarki 1 km.  

Ljóslína í aðgangsneti 

Ljóslína í aðgangsneti er skilgreind sem ljósleiðari frá hnútpunkti / tækjarými innan stofnnets Mílu til inntakskassa hjá endanotanda og er með fast verð óháð vegalengd. Ljóslína í aðgangsneti er án endabúnaðar. 



Verðskrá

Ljóslínur

Verð er án virðisaukaskatts.

Ljóslína

  Mánaðarverð Stofnverð
 LJóslína, notendalínuhluti eitt par 
 19.681 kr. 
 96.680 kr. 
 Ljóslína, notendalínuhluti einn þráður 
 13.777 kr. 
 96.680 kr. 

Ljóslína í stofnlínuhluta leigulína


 Mánaðarverð Stofnverð
Ljósleiðari milli stöðva í þéttbýli eitt par, pr.km 20.826 kr.96.386 kr.
Ljósleiðari milli stöðva í dreifbýli eitt par, pr.km 8.869 kr.96.386 kr.
Ljóslína milli stöðva í þéttbýli einn þráður, pr.km 17.738 kr.96.386 kr.
Ljóslína milli stöðva í dreifbýli einn þráður, pr.km7.554 kr.96.386 kr.

Stofnverð á ljóslínu samsett af ljósleiðara á milli stöðva og notendalínuhluta

  
 Ljósleiðari milli stöðva + einn notendalínuleggur144.726 kr.
 Ljósleiðari milli stöðva + tveir notendalínuleggir193.066 kr.

Ljóslína í götuskáp 

 LJóslína í götuskáp 
 Mánaðarverð
 Einn  ljósþráður 
 6.888 kr. 
 Tveir ljósþræðir 
 9.840 kr. 
 Þrír ljósþræðir 
 12. 793 kr. 
 Fjórir ljósþræðir 
 15. 745 kr. 

Ljóslína innanhúss í tækjarými

  Mánaðarverð Stofnverð
 Ljósleiðari innanhúss í tækjarými 
 1.100 kr. 
 48.193 kr. 

Færslu og breytingagjald Ljóslínu

 Lýsing Upphæð
 Flutningur á sambandi 48.193 kr.