Ljósbylgja

Ljósbylgja er samband sem er fullkomlega aðskilið frá öðrum samböndum í kerfum Mílu með frátekna og tryggða bandvídd. Lagnaleiðir eru skipulagðar með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi.  

Ljósbylgja er samband sem er fullkomlega aðskilið frá öðrum samböndum í kerfum Mílu með frátekna og tryggða bandvídd, sambærilegt og að um væri að ræða ljósleiðara tengingu (sýndar ljósleiðari).

Lagnaleiðir eru sérstaklega skipulagðar með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi og eru öll sambönd og leiðir vaktaðar af kerfisvöktun Mílu allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring.

Ljósbylgja er í boði á völdum stöðum á landshring og á höfuðborgarsvæðinu. Á öllum stöðum er í boði 100Gb/s tengiskil/bandvídd. Hægt er að óska eftir 25Gb/s, 10Gb/s og 1Gb/s tengiskilum/bandvídd, en afgreiðsla er háð forðastöðu.

Ljósbylgjustaðir Mílu


Helstu kostir og einkenni Ljósbylgju:

  • Mikil bandvídd.
  • Aðskilin bandvídd á sér ljósrásum.
  • Tryggð bandvídd.
  • Sambærilegt sambandi yfir ljósleiðara (virtual fibre).
  • Mikið öryggi, sambandið er vaktað allan sólarhringinn, alla daga, allt árið.
  • Hægt er að kaupa aðskildar leiðir sem verja hvor aðra á ljósleiðaralagi.
  • Lagnaleiðir eru sérvaldar til að einfalda viðhald, auka og bæta öryggi.


Verðskrá

Ljósbylgja

Hægt er að óska eftir 25, 10 og 1 Gb/s bandvídd, afgreiðsla er háð forðastöðu. 

Verð er án vsk. 

 Vegalengd (km)Hraði 100 Gb/s Hraði 25 Gb/s  Hraði 10 Gb/s Hraði 1 Gb/s
 0-25 km 231.912 kr. 140.977 kr.  101.490 kr.  44.494 kr.
 26-50 km 291.631 kr 177.739 kr.  128.166 kr. 56.409 kr.
 51-100 km 370.432 kr 226.247 kr 163.365 kr 72.132 kr
 101-200 km 474.410 kr 290.2543 kr. 209.810 kr. 92.879 kr
 201-300 km 550.020 kr 336.796 kr 243.584 kr. 107.965 kr.
 300 km+ 611.610 kr 374.709 kr. 271.095 kr 120.254 kr
Afgreiðslugjald er 96.386 kr.