Strengslit á milli Borgarness og Búðardals - Nánar
Beint í efni

Strengslit á milli Borgarness og Búðardals

18. nóvember 2025

18.11.2025, 10:00 - Búið er að staðsetja slitið og samstarfsaðilar eru á leið á staðin að hefja viðgerð.

18.11.2025, 11:22 - Samstarfsaðilar eru mættir á svæðið og viðgerð er hafin.