Slit á landshring Mílu vegna vatnavaxta
26. september 2025

Landshringur Mílu er slitinn á Austurlandi þar sem vegur fór í sundur vegna vatnavaxta. Engin áhrif eru á þjónustu eða kerfi Mílu sem stendur. Unnið verður að lagfæringu strax og aðstæður leyfa.
Uppfært 19:17 Við áætlum að viðgerðum ljúki eftir um klukkustund.
Uppfært 20:16 Strengslit lagfært og öll þjónusta í lagi.