Beint í efni

Rekstraratvik frá Lækjargötu og að Túnum Reykjavík

14. júlí 2025

21:21 - Bráðabirgðaviðgerð er lokið og allar þjónustur eru komnar inn að nýju. Farið verður í fullnaðarviðgerð í nótt og mun viðgerðin hefjast um kl 00:01. Ekki er búist við að sú viðgerð hafi áhrif á þjónustur en þó er ekki hægt að útiloka að truflanir geti átt sér stað.

Upp kom rekstraratvik í tækjahúsi Mílu á Rauðarárstíg sem hafði áhrif frá Lækjargöt og að Túnum í Reykjavík klukkan 19:00. Viðgerð er langt á veg komin og megnið af nettengingum komnar aftur í gang.

Áhrifum er einnig að gæta á farsímasendum á svæðinu og eru eftirfarandi sendar enn þá úti:

  • Katrínartún
  • Ásholt 2
  • Landsbankinn
  • Hátún
  • Borgartún 18
  • Borgartún 32
  • Seðlabankinn