Við óskum ykkur farsæls komandi árs og þökkum fyrir það sem var að líða
1. janúar 2026

Nú hefst tími ljóssins og við fáum meira ljós á morgun, hvern dag. Það rímar vel við árangur okkar á árinu, en við bættum við mörg þúsund heimilum, fyrirtækjum og stofnunum á ljósleiðarakerfi okkar víða um landið. Við náðum einnig að magna upp það ljós sem var fyrir og uppfærðum þúsundir tenginga í 10x nethraða, vettvang framtíðar. Við látum hér fylgja með stund ljóssins - þegar við töldum niður í aðdraganda meira ljóss á morgun.
Við hjá Mílu stefnum hratt til framtíðar, með þér.