Beint í efni

Vorspjall 22. maí 2025

Mynd af Tónabíóbarborðinu

Míla býður þér í vorspjall og upp á svalandi drykki í Tónabíó fimmtudaginn 22. maí klukkan 15:00. Við ætlum að taka stutta stöðu á 10x vettvangnum og kynna fyrir nýjungar hjá Mílu. Athugið að það er takmarkað pláss og við hvetjum ykkur til að skrá ykkur snemma. Boðið verður upp á öl frá RVK Brewing Co., aðra svalandi drykki og fingrafæði 🌮

  • Hvenær: Fimmtudaginn 22. maí klukkan 15:00 (byrjum að kynna 15:15)
  • Hvar: Tónabíó, Skipholti 33 105 Reykjavík. Gengið inn að ofan við götuna.
  • Hvað: Hvernig gengur 10x og hvað er framundan
  • Hvernig: Skráið ykkur hér fyrir neðan

Þessum viðburði verður ekki streymt – kíkið við 🍻

Skráning á Vorspjall 22. maí 2025