Beint í efni

Meira ljós á morgun, meiri hraði núna

Eftir 21. desember, fara dagarnir og að lengjast og við fáum meira ljós með hverjum degi. Míla er líka að leggja meira af ljósleiðara ár hvert og eykur aðgengi að Internetinu.