Beint í efni

Verðbreytingar á hýsingu og ljóslínum innanhús

31. október 2025
10x par í sófa grænt

Verðbreytingar á hýsingu og ljóslínu innanhús í tækjarými hækkað í verði og tekur breytingin gildi 1.1.2026.

Aðrar verðbreytingar hafa einnig verið kynntar og taka gildi 1.1.2026. Þær er að finna á þjónustuvef Mílu undir gögnum í möppunni Verðskrár og samningar.

Hýsing

Verð í dag

Verð frá 1.1.2026

Breyting

UPS 230V Rafmagn, Múlastöð

23.900

24.970

1.070

UPS 230V Rafmagn, aðrir staðir

27.100

28.420

1.220

Ljóslína

Verð í dag

Verð frá 1.1.2026

Breyting

Ljóslína innanhús í tækjarými

1.100

1.150

50