Beint í efni

10x tengingar í Stykkishólmi, Grundarfirði og Búðardal

5. september 2025
Míla og 10x vettvangurinn

Við bjóðum heimili, stofnanir og fyrirtæki í Stykkishólmi, Grundarfirði og Búðardal velkomið á 10x vettvang Mílu.

Nú er þá hægt að panta hjá söluaðilum ljósleiðaratenginga. Þú getur flett upp hvort þitt rými eigi kost á 2,5 - 5 eða 8,6 gígabita á sekúndu nethraða hér á vefsíðu okkar undir Get ég tengst.