Kerfisbilanir

Fyrirsagnalisti

6.2.2017 : Ljósleiðaraslit við Háaleitisbraut

Slit varð á ljósleiðara Mílu við Háaleitisbraut.  Unnið er að viðgerð

Lesa meira

30.1.2017 : Bilun á Drangsnesi

Bilun hefur komið upp á samböndum á Drangsnesi.  Unnið er að viðgerð. 

Lesa meira

6.12.2016 : Slit á ljósleiðara milli Varmár og Grafarvogs

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu milli Varmár í Mosfellsbæ og Grafarvogs. 

Lesa meira

16.11.2016 : Bilun í kerfi Mílu á Reykjanesi

Bilun hefur komið upp í kerfum Mílu á Reykjanesi.  

Lesa meira

7.4.2016 : Bilun á Austfjörðum

Bilun á Austfjörðum hefur áhrif á Neskaupsstað, Eskifirði og nágrenni.

Lesa meira

6.4.2016 : Ljósleiðaraslit í Eyjafjarðará

Slit  á ljósleiðara Mílu milli Hrafnagils og Þórustaða í Eyjafirði, í miðri Eyjafjarðará.

Lesa meira

17.8.2015 : Bilun á Suðvesturlandi

Bilun er á ljósleiðarahring Mílu á Suðvesturlandi

Lesa meira

9.1.2015 : Kerfisbilanir

Tilkynningar um bilanir á vef Mílu snúa eingöngu að víðtækum bilunum, ss.  ljósleiðarasliti á landshring og bilunum í burðarsamböndum. 

Víðtæk bilun krefst skjótra viðbragða og samskipta. þegar slík bilun á sér stað, er strax hafist handa við bilanagreiningu og viðgerð.

Lesa meira