Kerfisbilanir/Strengslit

Fyrirsagnalisti

13.6.2019 : Hvert skal tilkynna um slitinn streng?

Ef slit verður á streng skal hafa samband við Mílu í síma 585 6000 eða í síma 585 6400

Lesa meira

13.11.2019 : Strengur slitinn við Hjarðarhaga, Reykjavík

Hér kom í ljós að ekki var um búnað Mílu að ræða og hafði því engin áhrif á sambönd á vegum Mílu.  Lesa meira

11.11.2019 : Rof á streng vegna viðgerðar

Rjúfa þarf ljósleiðarastreng milli Eskifjarðar og Neskaupsstaðar í nótt vegna viðgerðar. Áætlað er að rofið verði milli kl. 01:00 til 06:00

Lesa meira

31.10.2019 : Slit á streng - Holtsgötu Sandgerði

Upp er komið strengslit við Holtsgötu í Sandgerði. Viðgerðateymi er á leið á staðinn.

Lesa meira

9.10.2019 : Slit á landshring á Vesturlandi

Slit er komið upp á landshring Mílu milli Akraness og Borgarness. Viðgerðamenn eru komnir á staðinn og undirbúningur að viðgerð hafinn.   Lesa meira

17.9.2019 : Fjarskiptasambönd á Neskaupsstað úti í nótt

Fjarskiptasambönd á Neskaupsstað verða úti í um 4 tíma í nótt, vegna vinnu við búnað. Verktími er áætlaður milli kl. 01:00 og 06:00 

Lesa meira

7.9.2019 : Uppfært:Truflanir eru á landshring

Viðgerð lokið. Truflanir eru á landshring Mílu norðurleið. Bilanagreining staðsetti truflunina á milli Akraness og Borgarness. Líklega er um bilun í búnaði í Borgarnesi að ræða. Viðgerðateymi er komið á staðinn. Lesa meira

29.7.2019 : Sambandsleysi á Norðurlandi

Sambandsleysi er á sambandi milli Akureyrar og Svalbarðseyrar og Grenivíkur. Ekki er ljóst hvað veldur þessu, en bilanagreining stendur yfir. 

Lesa meira

25.7.2019 : Slitinn strengur í Keflavík

Slit hefur orðið á streng Mílu við Aðalgötu/Smáratún í Keflavík. Undirbúningur að viðgerð er hafinn.

Lesa meira

23.7.2019 : Slitinn strengur á Kjalarnesi

Slit varð á streng Mílu á Kjalarnesi, við Brautarholtsveg. Viðgerð lokið.

Lesa meira

19.7.2019 : Strengslit á Sandholti í Ólafsvík

Strengslit varð á Sandholti í Ólafsvík vegna framkvæmda á svæðinu. Viðgerð í gangi.  Lesa meira

16.7.2019 : Slitinn strengur í Hafnarfirði

Upp hefur komið strengslit við Strandgötu í Hafnarfirði. Unnið er að viðgerð. 

Lesa meira

16.7.2019 : Bilun í búnaði á Akranesi

Bilun er í búnaði á Akranesi sem hefur áhrif á fjarskipti á Akranesi og nærliggjandi svæðum. Undirbúningur að viðgerð er hafinn.

Lesa meira

9.7.2019 : Slitinn strengur milli Múla og Skógarhlíðar

Slit hefur orðið á streng milli Múla og Skógarhlíðar. Verið er að undirbúa viðgerð. 

Lesa meira

26.6.2019 : Slitinn strengur við Leirutanga Mosfellsbæ

Slitinn strengur við Leirutanga í Mosfellsbæ. Unnið er að viðgerð

Lesa meira

26.6.2019 : Slitinn koparstrengur á Akureyri

Slit hefur orðið á koparstreng við Hjalteyrargötu og Tryggvabraut á Akureyri. Undirbúningur að viðgerð er hafinn.

Lesa meira

12.6.2019 : Strengslit á Siglufirði

Grafið var í streng við Aðalgötu á Siglufirði sem hefur áhrif á fjarskiptaþjónustu við götuna.  Unnið er að viðgerð.

Lesa meira

16.5.2019 : Rafmagnsleysi á Ennishöfða

Viðgerð er lokið. Rafmagn fór af tækjarými Mílu á Ennishöfða fyrr í kvöld.  Lesa meira

7.11.2018 : Bilun í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum

Bilun hefur komið upp í fjarskiptakerfi Mílu á Austfjörðum, en bilunin er í búnaði á Stöðvarfirði.

Lesa meira

4.11.2018 : Bilun í ljósleiðara Mílu á Snæfellsnesi

Bilun hefur orðið á ljósleiðara Mílu á milli Grundarfjarðar og Stykkishólms. Um slit á streng er að ræða. 

Lesa meira

4.10.2018 : Bilun við Hörðuból

Strengur slitnaði við Hörðuból í Dalasýslu. Verið er að undirbúa viðgerð. Lesa meira

14.9.2018 : Bilun á landshring Mílu á Suðurlandi

Bilun er komin upp á landshring Mílu á Suðurlandi. Líklega er bilun í búnaði á Fagurhólsmýri. viðgerð var lokið um kl. 01:10 Lesa meira

31.8.2018 : Strengslit við Tannsmiðaskóla Íslands, Tanngarð.

Strengslit hefur orðið við Tanngarð, Tannsmiðaskóla Íslands við Vatnsmýrarveg. viðgerð lokið um kl. 19:00. Lesa meira

22.8.2018 : Strengslit í Kópavogi

Strengslit hefur komið upp í Kópavogi sem hefur áhrif á heimili við Hlíðarveg. Viðgerð hafin. Lesa meira

13.8.2018 : Bilun í ljósleiðara milli Þingeyrar og Holts

Bilun hefur komið upp í ljósleiðara Mílu milli Þingeyrar og Holts

Lesa meira

18.7.2018 : Bilun í búnaði á Höfn

Bilun hefur komið upp í búnaði á Höfn sem hefur áhrif á fjarskipti á Nesjum og Hestgerði. Viðgerð lokið.   Lesa meira

18.7.2018 : Bilun í Ljósleiðara

Bilun er í ljósleiðara Mílu milli Seyðishóla og Laugarvatns. Viðgerð lokið.  Lesa meira

5.7.2018 : Bilun í fjarskiptabúnaði í Borgarnesi

Bilun er í fjarskiptabúnaði Mílu í Borgarnesi sem hefur áhrif á fjarskipti í Borgarnesi, Borgarfirði og á sunnanverðu Snæfellsnesi Lesa meira

28.6.2018 : Sambandsleysi í Mjóafirði

Fjarskiptasamband liggur niðri í Mjóafirði á Austurlandi. Um er að ræða bilun í örbylgjubúnaði, sem orsakaðist vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Unnið er að viðgerð, en senda þarf varahluti frá Reykjavík og austur og er áætlað að viðgerð ljúki ekki fyrr en í kvöld. 

Lesa meira

1.12.2017 : Ljósleiðaraslit á Suðurlandi

Ljósleiðari Mílu á suðurlandi slitnaði um kl. 18.30 í kvöld. Slitið er á milli Víkur og Steina undir Eyjafjöllum. Greining stendur yfir.

Lesa meira

27.11.2017 : Ljósleiðaraslit í Kópavogi

Komið hefur upp ljósleiðaraslit í Auðbrekku í Kópavogi. Viðgerð lokið.

Lesa meira

11.9.2017 : Bilun í samböndum í Garði

Bilun hefur komið upp í samböndum í Garði á Reykjanesi.  Unnið er að viðgerð. 

Lesa meira

11.9.2017 : Ljósleiðaraslit á Snæfellsnesi

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu milli Vallnaholts og Grundafjarðar. Viðgerð lauk um kl. 21.30.  Lesa meira

15.5.2017 : Strengslit við Miklubraut

Slit varð á fjarskiptastreng Mílu við Miklubraut laust fyrir kl. 13:00 í dag. 

Viðgerð lauk kl. 15:15

Lesa meira

12.5.2017 : BIlun í stofnneti Mílu á Suðurnesjum

Bilun hefur komið upp á stofnsambandi Mílu, milli Keflavíkur og Garðs.  Bilanagreining stendur yfir. Uppfært: Viðgerð lauk um kl. 16.15.  Lesa meira

11.5.2017 : Slitinn strengur á Suðurnesjum

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu á Suðurnesjum.

Lesa meira

6.2.2017 : Ljósleiðaraslit við Háaleitisbraut

Slit varð á ljósleiðara Mílu við Háaleitisbraut.  Unnið er að viðgerð

Lesa meira

30.1.2017 : Bilun á Drangsnesi

Bilun hefur komið upp á samböndum á Drangsnesi.  Unnið er að viðgerð. 

Lesa meira

6.12.2016 : Slit á ljósleiðara milli Varmár og Grafarvogs

Slit hefur orðið á ljósleiðara Mílu milli Varmár í Mosfellsbæ og Grafarvogs. 

Lesa meira

16.11.2016 : Bilun í kerfi Mílu á Reykjanesi

Bilun hefur komið upp í kerfum Mílu á Reykjanesi.  

Lesa meira

7.4.2016 : Bilun á Austfjörðum

Bilun á Austfjörðum hefur áhrif á Neskaupsstað, Eskifirði og nágrenni.

Lesa meira

6.4.2016 : Ljósleiðaraslit í Eyjafjarðará

Slit  á ljósleiðara Mílu milli Hrafnagils og Þórustaða í Eyjafirði, í miðri Eyjafjarðará.

Lesa meira

17.8.2015 : Bilun á Suðvesturlandi

Bilun er á ljósleiðarahring Mílu á Suðvesturlandi

Lesa meira

9.1.2015 : Kerfisbilanir

Tilkynningar um bilanir á vef Mílu snúa eingöngu að víðtækum bilunum, ss.  ljósleiðarasliti á landshring og bilunum í burðarsamböndum. 

Víðtæk bilun krefst skjótra viðbragða og samskipta. þegar slík bilun á sér stað, er strax hafist handa við bilanagreiningu og viðgerð.

Lesa meira