Uppbygging Ljósveitu á Suðurlandi

Síðasti götuskápurinn hefur verið tengdur á Selfossi. þar með er uppbyggingu Mílu á Ljósveitu lokið á Selfossi og öll heimili í þéttbýli Selfoss komin með möguleika á að tengjast Ljósveitunni. Einnig hefur Míla lokið við að tengja til heimila í Þorlákshöfn og á Hvolsvelli. Enn stendur yfir vinna við Ljósveitu á öðrum stærri þéttbýlisstöðum á Suðurlandi, s.s. Hveragerði, Hellu, Eyrarbakka og Stokkseyri.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi