Ljósveita/GPON í Helgafellssveit

Búið er að opna fyrir GPON Ljósveitutengingar um ljósleiðarann í Helgafellssveit en með tilkomu GPON hafa íbúar nú möguleika á að nálgast háhraðasambönd með hámarkshraða 100Mb/s til og frá heimilum. Til að nálgast þjónustu um kerfið þarf að hafa samband við þjónustuveitendur, en lista yfir þau má nálgast hér.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi