Vefmyndavél frá Mílu á Evrópumótinu í hópfimleikum

Míla hefur sett upp vefmyndavél á Evrópumótinu í hópfimleikum European Team Gym Competition sem haldið er 15. - 18. október í Laugardalshöllinni. Vélin er staðsett á upphitunarsvæðinu og þar má fylgjast með liðunum æfa og hita upp fyrir keppnina. Myndavélin verður í loftinu fram yfir lok keppninnar.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi