Samningur um vöktun, eftirlit og þjónustu við TETRA kerfið

Míla og Neyðarlínan hafa gert með sér samning um vöktun, eftirlit og þjónustu Mílu við Tetra, öryggisfjarskiptakerfi Neyðarlínunnar, Tetra. Undirrituðu Jón R. Kristjánsson framkvæmdastjóri Mílu og Þórhallur Ólafsson framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar samninginn þann 18. febrúar. Þjónusta Mílu felst í því að vaktborð Mílu hefur yfirlit yfir Tetrasenda og verður þar með unnt að bregðast enn hraðar við bilunum og kerfisatvikum en áður.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi