Nýr framkvæmdastjóri Mílu

Stjórn Mílu hefur ráðið Jón Kristjánsson framkvæmdastjóra Mílu og tekur hann við starfinu af Gunnari Karli Guðmundssyni sem lætur af störfum að eigin ósk. Jón, sem er vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands, hefur gegnt stjórnunarstörfum í upplýsingatæknigeiranum undanfarin 20 ár.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi