Land Rover Experience á Íslandi

Þessa dagana stendur yfir markaðsherferð sem framleiðendur Land Rover hafa skipulagt og mun standa fram í lok janúar á næsta ári. Kallast verkefnið Land Rover Experience. Fluttir hafa verið til landsins 80 Land Rover jeppar af ýmsum stærðum og gerðum, sérstaklega fyrir þetta verkefni. Með stuðningi Mílu settu leiðangursmenn upp sitt eigið fjarskiptakerfi með fjórum sendum sem dekka allar leiðir sem ekið er eftir.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi