Endurbætur á fjarskiptakerfi Mílu á Vestfjörðum

Míla hefur sett af stað aðgerðaáætlun varðandi endurbætur á fjarskiptakerfum fyrirtækisins á Vestfjörðum í kjölfar funda stjórnenda fyrirtækisins með bæjar- og sveitastjórnum á Vestfjörðum. Míla óskaði eftir fyrrnefndum fundum eftir að stór hluti íbúa, fyrirtækja og stofnana á Vestfjörðum varð síma- og netsambandslaus í um 6 klukkustundir þriðjudaginn 26. ágúst.

Lesa frétt

Stuðningsleiðarkerfi