Verðskrá

Ljósleiðari Mílu

Hvað er ljósleiðari Mílu?

Ljósleiðaratengingar til heimila og fyrirtækja samanstanda af 2 þáttum, annars vegar ljósleiðaranum sjálfum án þjónustu og hins vegar gagnaflutningnum eða nettengingunni.

Þegar keyptur er aðgangur að Ljósleiðara Mílu þarf að greiða í sitthvoru lagi fyrir:

 • Ljósleiðaraheimtaugina, sem getur verið á forræði Mílu eða annars aðila sem á og rekur ljósleiðaranetið
 • Nettenginguna. Gjaldið fyrir nettenginguna er greitt til Mílu í öllum tilvikum.

Ljósleiðari Mílu gekk áður undir nafninu GPON.

Míla býður 2 tegundir af ljósleiðaratengingum, heimilistengingar og fyrirtækjatengingar.

Heimilistengingar

Ljósleiðari Mílu sem ætlaður er til heimilisnota er gríðarlega öflug tenging sem uppfyllir þarfir nær allra heimila stórra sem smárra. 

Hraðinn sem tengingin býður upp á er 100 Mb/s - 1 Gb/s í báðar áttir, misjafnt eftir svæðum.

Heimilistengingar bjóða upp á eftirfarandi möguleika:

 • Hraðinn á ljósleiðaratengingum er jafn í báðar áttir
  • 1Gb/s  á Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri 
  • 500 Mb/s á 9 stöðum á landinu: 
   • Sauðárkrókur - Akranes - Borgarnes - Selfoss - Höfn - Dalvík - Símstöðin Stórutjarnarskóla - Símstöðin Björg - Símstöðin Hrafnagili
  • 100 Mb/s á öðrum stöðum
 • Allt að 5 myndlyklar
 • Heimasími um VoIP
 • Fjölporta ljósbreytur
  • 4 Ethernet port
  • 2 POTS port fyrir VoIP

Afhending heimilistenginga - ljósleiðari

Breytilegt er milli svæða hvernig afhendingu er háttað, þ.e. hvaða þjónustu Míla veitir á sinn kostnað. Þegar ljósbreyta hefur ekki verið sett upp þá gilda eftirfarandi viðmið:

  Höfuðborgarsvæðið og nágr.* Önnur svæði
Lagning ljósleiðara innanhúss milli inntaks og ljósbreytu Innifalið, bæði efni og vinna Á kostnað viðskiptavinar
Uppsetning ljósbreytu Innifalið bæði efni og vinna Innifalið bæði efni og vinna. Innifalin uppsetning miðast við einfalda uppsetningu í sama rými og inntakskassi.
 Tenging annarra tækja innanhúss, s.s. router, heimasími, TV, access pointInnifalið að tengja 3 tæki, þó að hámarki 1,5 klst. Einfaldur ídráttur innifalinn ef vinnan markast innan 1,5 klst.
Umfram 3 tæki eða 1,5 klst býðst Míla til að klára gegn gjaldi.  
 Allt fyrir innan ljósbreytu er á kostnað iðskiptavinar. Míla býðst
til að tengja allan búnað innanhúss,
en gegn gjaldi. Sjá verðskrá Vettvangsþjónustu Mílu. ATH. einnig er greitt fyrir akstur. 

 * Eftirtaldir þéttbýlisstaðir falla hér undir. Reykjavík, Mosfellsbær, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Ásbrú, Keflavík,  Njarðvík, Akranes og Borgarnes.

Fyrirtækjatengingar

Ljósleiðari Mílu sem ætlaður er til reksturs fyrirtækja er mjög öflug og hagkvæm tenging. Hraðinn sem tengingin býður upp á er 100, 200 og 500 Mb/s í báðar áttir, breytilegur eftir svæðum.

Fyrirtækjatengingar bjóða upp á eftirfarandi möguleika:

Hefðbundnar fyrirtækjatengingar

Hraði
 • 100, 200 og 500 Mb/s í báðar áttir - Höfuðborgarsvæðið
 • 100 og 200 Mb/s í báðar áttir á öðrum svæðum
  • Allt að 5 VLAN
  • Allt að 5 myndlyklar allir í HD

  Basic tengingar

  Hraði
  •  100 Mb/s á öllu landinu
  • Allt að 5 myndlyklar allir í HD
  • Heimasími um VoIP
  • Fjölporta ljósbreytur
   • 4 Ethernet port
   • 2 POTS port fyrir VoIP

  Afhending fyrirtækjatenginga

  Míla setur upp og virkjar ljósbreytu (ONT) í því rými sem viðskiptavinur óskar eftir.

  • Allt að 50 metra innanhússlögn er innifalin

  Allar lagnir fyrir innan ljósbreytu eru á ábyrgð viðskiptavina.

  Verðskrá fyrirtækjatenginga um ljósleiðara frá 20. mars 2018

    Aðgangsleið 1 Aðgangsleið 3 Stofnverð Yfirtaka
   LJósleiðari Mílu (GPON) 100 Mb/s 8.490 kr. 10.980 kr. 65.000 kr. 12.980 kr.
   Ljósleiðari Mílu (GPON) 200 Mb/s 11.590 kr. 15.480 kr. 65.000 kr. 12.980 kr.
   Ljósleiðari Mílu (GPON) 500 Mb/s 18.900 kr. 22.980 kr. 65.000 kr. 12.980 kr.
   Ljósleiðari Mílu (GPON) 100 basic 5.490 kr. 7.390 kr. 25.000 kr. 1.329 kr

   Höfuðborgarsv. og Akureyri Önnur svæði  Net í eigu annarra
   Ljósheimtaug fyrir fyrirtækjatengingar 2.890kr. 3.200 kr. Breytilegt
  Verð er án vsk.