Stofnnet

Stofnnetið nær til allra þéttbýliskjarna landsins. Ljósleiðarakerfið er meginburðarlag fyrir fjarskiptakerfin. Uppbygging ljósleiðarakerfisins er þannig háttað að ávallt er reynt að tryggja hringtengingu til að auka öryggi fjarskiptakerfisins. Á þeim svæðum sem ekki eru tengd ljósleiðara, eru stafræn örbylgjusambönd notuð.