Stofnnet

Stofnnet

Stofnnet Mílu er meginburðarlag allra fjarskipta á Íslandi og nær til allra þéttbýliskjarna landsins ásamt fjölda smærri staða úr alfaraleið. Ljósleiðarahringur Mílu er megin burðarlag stofnnetsins og tengir saman öll helstu ljósleiðaranet landsins. þar sem ljósleiðari er ekki til staðar eru stafrænar þráðlausar lausnir notaðar sem burðarlag.

Ethernetþjónusta MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta byggir á svæðaskiptingu sem skiptist upp í staði á landshring og svæði utan landshrings. 

Lesa meira

Hraðbraut

Hraðbraut og 100 Gb Hraðbraut - löng eru sambönd sem henta viðskiptavinum sem þurfa mjög bandvíð sambönd milli staða.

Lesa meira

Ethernet­sambönd

Sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Ethernetsambönd eru í boði á milli hnútpunkta/tækjarýma í stofnneti Mílu (Ethernet milli stöðva) og frá hnútpunkti/tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (EyK).

Lesa meira

Stofnlínur

Stofnlínur eru sambönd sem byggja á hefðbundinni rásaskiptri gagnaflutningsþjónustu. Stofnlínur eru í boði á milli hnútpunkta / tækjarýma í stofnneti Mílu (stofnlína) og frá hnútpunkti /tækjarými til inntakskassa hjá endanotanda (aðgangslína)

Lesa meira

Ljóslína

Í boði eru allir ljósleiðarar sem nú þegar eru til staðar í fjarskiptaneti Mílu og eru ekki skráðir í notkun. Ef um er að ræða tengingar þar sem fara þarf í sérstakar framkvæmdir, þarf að leita eftir tilboðum.  Lesa meira

Skammtíma­sambönd

Eru sambönd sem hugsuð eru til skammtímaleigu - einn til þrír dagar í einu, t.d. vegna beinna útsendinga frá íþróttaviðburðum eða öðrum viðburðum. 

Lesa meira

Ljósbylgja

Ljósbylgja er samband sem er fullkomlega aðskilið frá öðrum samböndum í kerfum Mílu með frátekna og tryggða bandvídd. Lagnaleiðir eru skipulagðar með það að markmiði að hámarka rekstraröryggi.  

Lesa meira