Stofnnet

Stofnnet

Stofnnetið nær til allra þéttbýliskjarna landsins. Ljósleiðarakerfið er meginburðarlag fyrir fjarskiptakerfin. Uppbygging ljósleiðarakerfisins er þannig háttað að ávallt er reynt að tryggja hringtengingu til að auka öryggi fjarskiptakerfisins. Á þeim svæðum sem ekki eru tengd ljósleiðara, eru stafræn örbylgjusambönd notuð. 

Ethernetþjónusta MPLS-TP

Ethernet MPLS-TP þjónusta byggir á svæðaskiptingu og er að mestu óháð vegalengd. 

Lesa meira

Hraðbraut

Hraðbraut er vara sem hentar viðskiptavinum sem þurfa mjög bandbreið sambönd á milli staða. Hraðbraut er óháð kílómetraverði.

Lesa meira

Ethernetsambönd

þjónusta sem byggir á hefðbundinni Ethernet tækni. Vörur sem flokkast undir Ethernetsambönd eru Ethernet milli stöðva allt að 10 Gb/s og Ethernet yfir Kopar (EyK). Lesa meira

Leigulínur

Leigulínur skiptast í stofnlínur og notendalínur. Um er að ræða sambönd frá einum stað til annars sem ætlað er fyrir tal og/eða gagnaflutning.

Lesa meira

Ljóslínur

Ljóslínur eru bæði ljósleiðari í stofnneti og ljósleiðari í aðgangsneti. 

Lesa meira

Skammtímasambönd

Eru sambönd sem hugsuð eru til skammtímaleigu - einn til þrír dagar í einu. 

Lesa meira