Aðstaða í möstrum

Um er að ræða aðstöðu í möstrum og staurum á vegum Mílu.

Viðskiptavinum er úthlutað rými, háð því hvort pláss sé til staðar, búnaður eða tíðnisvið. Míla veitir ráðgjöf um uppsetningu loftneta í möstrum.


  • Míla gerir kröfur um að festingar fyrir loftnet séu galvaniseraðar eða ryðfríar
  • Míla veitir ráðgjöf um festingar og getur útvegað þær, sé þess óskað
  • Verð fer eftir stærð búnaðar og hæð í mastri/staur

Verðskrá

Verð er án virðisaukaskatts.