Viðskiptavinir

Míla veitir viðskiptavinum sínum aðgengi að fjarskiptakerfi sínu og sér þeim þar með fyrir aðstöðu og dreifileiðum fyrir sína þjónustu. Míla leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum öfluga og örugga þjónustu og ráðgjöf og sér þeim fyrir öruggum fjarskiptum.

Það eru eingöngu fyrirtæki sem eru með fjarskiptaleyfi sem hafa möguleika á að nýta sér þjónustu Mílu.

Viðskiptavinir Mílu

 • Neyðarlínan
 • 365
 • Advania
 • FARICE
 • Fjölnet
 • Hringdu
 • Hringiðan
 • Isavia
 • Landhelgisgæslan
 • Nova
 • Opin kerfi
 • RÚV
 • Símafélagið
 • Síminn
 • Snerpa
 • TSC
 • Tölvun
 • Tölvustoð
 • Vodafone