Hækkun á verðskrá vettvangsþjónustu Mílu

20.12.2017

Fyrirhuguð er verðhækkun á verðskrá Vettvangsþjónustu sem tekur gildi 23. janúar 2018.

Hækkun verður á verðskrá vettvangsþjónustu Mílu sem taka mun gildi 23. janúar 2018. Auk þess bætast nokkrir nýir þjónustuþættir við þjónustuframboðið sem verða í boði frá sama tíma og verðbreyting tekur gildi eða frá 23. janúar næstkomandi. 

Verðskráin verður samkvæmt meðfylgjandi skjali