4. nóvember 2022

Verðbreytingar á vörum og þjónustu

Við tilkynnum hér um verðbreytingar hjá Mílu sem taka munu gildi 1. janúar 2023.

Fyrirhugaðar verðbreytingar taka til heimilistenginga á ljósleiðara og fyrirtækjatenginga á ljósleiðara. Þá verða breytingar á verðskrá Vettvangsþjónustu Mílu og einnig á annarri útseldri þjónustu og útseldum akstri. Breyting verður einnig á rafmagni í hýsingu hjá Mílu.  

Smelltu hér til að skoða verðbreytingar