28. febrúar 2020

Verðbreytingar á ljósleiðara Mílu

Eftirfarandi verðbreytingar sem áttu að taka gildi 1. maí 2020 hefur verið frestað til 1. september 2020

Verðbreytingar verða á þjónustuþáttum á ljósleiðara Mílu, heimtaugaleigu og GPON þjónustu. Verðbreytingarnar áttu að taka gildi 1. maí 2020 en hefur nu verið frestað til 1. september 2020. 

Verð er án VSK. 

Ljósheimtaugar í eigu Mílu

Þjónusta Verð í dag Verð 1. maí 2020  
 Ljósheimtaug stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri 1.970 kr. 2.120 kr.
 Ljósheimtaug önnur svæði 2.300 kr.2.480 kr. 
 Ljósheimtaug fyrirtækjasvæði/fyrirtækjatenging á stór höfuðborgarsvæðinu og Akureyri 4.980 kr. 5.050 kr.
 Ljósheimtaug fyrirtækjasvæði/fyrirtækjatenging, önnur svæði 5.280 kr. 5.350 kr.

Ljósheimtaugar í eigu annarra aðila 

Vegna verðbreytinga hjá öðrum ljósleiðaraeigendum breytast eftirfarandi verð: 

Þjónusta  Verð í dagVerð 1. maí 2020 
 Ljósheimtaug - Ásaljós 2.419 kr. 1.331 kr.
 Ljósheimtaug - Skeiða- og Gnúpverjahreppur 2.375 kr. 2.750 kr.
 Ljósheimtaug - Húnanet 2.600 kr. 2.850 kr.

Bitastraumsþjónusta yfir ljósleiðara

Þjónusta  Verð í dagVerð 1. maí 2020 
GPON, stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri. Aðgangsleið 1 890 kr. 960 kr.
GPON, Stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri. Aðgangsleið 3  1.267 kr. 1.337 kr.

Viðbótargjald Tengis

GPON tengingar sem fara yfir net í eigu Tengis ehf. munu bera viðbótargjald. Er þetta gjald til komið vegna gjalds sem Tengir gjaldfærir Mílu um vegna hverrar tengingar. 
Upphæð viðbótargjalds er 212 kr. á hverja tengingu.