4. mars 2021

Vefmyndavélar á Keilissvæðinu

Vefmyndavélar á livefromiceland.is þar sem hægt er að fylgjast með Keilissvæðinu í beinni.   Keilir og Keilir Thermal  og Reykjanes

Míla hefur bætt við tveimur vefmyndavélum á síðu sína livefromiceland.is sem er beint að Keilissvæðinu. Önnur vélin er hefðbundin en hin er hitamyndavél. Vélarnar eru settar upp í samstarfi við 112, Veðurstofuna, Securitas og Vodafone.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica