Óvissustig hjá Mílu

Míla er á óvissustigi vegna Landriss á Reykjanesi og vegna Covid-19 veirunnar. 

 


10. desember 2019

Tilkynning vegna aftakaveðurs

Míla er í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs sem hefur verið spáð um allt land í dag og á morgun.

 

Míla er í viðbragðsstöðu vegna aftakaveðurs sem spáð er víðast hvar á landinu í dag og á morgun. Rafveitur hafa varað við truflunum á afhendingu rafmagns vegna hættu á ísingu víða um land. Rafmagnsleysi hefur einnig áhrif á götuskápa Mílu sem veldur truflunum á internettengingum til heimila. Míla keyrir á varaafli ef rafmagnsútföll verða, en í stöku tilfellum geta langvarandi útföll á rafmagni haft áhrif á fjarskipti að einhverju leiti. Þá er einnig hætta á að ísing geti valdið truflunum á flutningi fjarskipta í lofti á minni fjarskiptastaði og til fjalla. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica