Hættustig vegna Covid-19

Covid-19: Míla hefur ákveðið að færa viðbragðsstig sitt yfir á hættustig vegna Covid-19 veirunnar

Óvissustig hjá Mílu

Míla er á óvissustigi vegna Landriss á Reykjanesi 

 


24. júní 2020

Starfsfólk Mílu á Hvannadalshnjúk

Nokkrir starfsmenn Mílu héldu á Hvannadalshnjúk aðfaranótt 4. júní síðastliðinn

Nokkrir starfsmenn Mílu héldu á Hvannadalshnjúk aðfaranótt 4. júní síðastliðinn. Höfðu þeir stundað stífar æfingar frá áramótum með það markmið að klífa þennan hæsta tind Íslands. Gangan gekk vel, en það tók hópinn um 10 tíma að komast á toppinn í blíðskaparveðri. Það voru glaðir starfsmenn sem komu til baka úr þessari ferð, ánægðir með afrekið.

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica