10. janúar 2022

Óvissustigi vegna jarðhræringa aflýst

Neyðarstjórn Mílu hefur aflýst óvissustigi vegna jarðhræringa á Reykjanesi. 

Neyðarstjórn Mílu  lýsti yfir óvissustigi vegna jarðhræringa á Reykjanesi rétt fyrir jól, en því hefur nú verið aflýst. 

NOC Mílu er með sólahringsvakt og fylgist með framvindu og ástandi fjarskiptakerfa, og erum tilbúin að bregðast við gerist þess þörf.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica