Míla fagnar Hinsegin dögum
Hinsegin dagar
Míla fagnar Hinsegin dögum og dregur því regnboga fána að lofti í dag.
Míla fagnar Hinsegin dögum og dregur því regnboga fána að lofti í dag. Baráttunni er ekki lokið og við styðjum við fjölbreytileikann. Við hvetjum fólk að taka þátt, mæta í gönguna á morgun og styrkja Samtökin'78 ef þau eiga efni á.