31. mars 2022

Ljósleiðari Mílu - verðbreytingar

Míla tilkynnir hér með verðbreytingar á ljósleiðara Mílu sem taka munu gildi 1. júní 2022. 

Uppfærsla í 1 Gb/s á ljósleiðara á landsvísu sem hefst í júlí, lýkur fyrir árslok.

Verðbreytingar á ljósleiðara Mílu munu taka gildi 1. júní 2022. Um er að ræða verð fyrir ljósheimtaugar og bitastraumsaðgang á ljósleiðara. Sérstök athygli er vakin á umtalsverðri verðlækkun á 500 Mb/s og 1 Gb/s fyrirtækjatengingum. 

Verðbreytingar eru þessar: 

Ljósleiðaraheimtaug Verð í dag Verð frá 1. júní 2022 
 Stór höfuðborgarsvæðið og Akureyri 2.120 kr. 2.190 kr. 
 Landsbyggð 2.480 kr. 2.730 kr. 
 Fyrirtækjatenging/fyrirtækjasvæði stór hbsv. og Akureyri 5.050 kr.  5.190 kr. 
 Fyrirtækjatenging/fyrirtækjasvæði landsbyggð 5.350 kr.  5.590 kr.
 Bitastraumsaðgangur, aðgangsleið 1Verð í dag  Verð frá 1. júní 2022
 Heimilistenging á stór höfuðborgarsvæði og Akureyri 960 kr.  990 kr.
 Heimilistenging á landsbyggð 1.600 kr.  1.690 kr.
 Fyrirtækjatenging 100 Mb/s 5.980 kr. 6.280 kr.
 Fyrirtækjatenging 500 Mb/s 11.980 kr. 8.280 kr.
 Fyrirtækjatenging 1 Gb/s 17.980 kr. 10.280 kr.
Bitastraumsaðgangur, aðgangsleið 3 Verð í dag Verð frá 1. júní 2022 
 Heimilistenging á stór höfuðborgarsvæði og Akureyri 1.337 kr. 1.367 kr.
 Heimilistenging á landsbyggð 1.977 kr. 2.067 kr.
 Fyrirtækjatenging 100 Mb/s 8.470 kr. 8.770 kr.
 Fyrirtækjatenging 500 Mb/s18.996 kr.  15.296 kr.
 Fyrirtækjatenging 1 Gb/s 28.940 kr. 21.240 kr.
Ofangreind verð eru án vsk.