Óvissustig hjá Mílu

Míla er á óvissustigi vegna Landriss á Reykjanesi og vegna Covid-19 veirunnar. 

 


3. október 2019

Ljósleiðari Mílu á Egilsstöðum

Míla leggur ljósleiðara til 488 heimila á Egilsstöðum. 

Þessa dagana er unnið að lagningu ljósleiðara til heimila á Egilsstöðum. Framkvæmdin er í samstarfi við Rafey ehf., sem er samstarfsaðili Mílu á Egilsstöðum. Þegar er búið að tengja heimili við Hamragerði og Hamra, alls 156 íbúðir. 

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica