Uppsetning Ljósnets í Vestmannaeyjum

29.6.2016

Nú stendur yfir frekari uppsetning götuskápa fyrir Ljósnet í Vestmannaeyjum. 

Nú stendur yfir frekari uppsetning götuskápa fyrir Ljósnet í Vestmannaeyjum. Þegar hafa heimili við Boðaslóð, Bröttugötu, Brimhólabraut, Hátún, Heiðarveg, Höfðaveg, Hólagötu, Stapaveg, Strembugötu og meiri hluta heimila við Illugagötu bæst við þau heimili sem þegar voru komin með tengingu.