Uppfærsla símstöðva á Drangsnesi og Súðavík

15.6.2016

15. júní 2016. 

Míla mun uppfæra símstöðvar á Drangsnesi og Súðavík, og verður þar með Ljósnet í boði á þessum stöðum. Áætlað er að hægt verði að panta þjónustu um Ljósnetið frá og með 15. september.