10. apríl 2015

Uppfærsla á Ljósveitu í 100 Mb/s

Nú stendur yfir uppfærsla á ljósveitu.  Með uppfærslunni fá heimilin allt að 100 Mb/s hraða í stað 50 Mb/s áður. Í eftirfarandi bæjarfélögum  er uppfærslu lokið.

 Staður  Áætluð lok  Staður Áætluð lok
 Reykjavík Lokið*  Mosfellsbær Lokið*
 Seltjarnarnes Lokið*  Akranes Lokið*
 Kópavogur Lokið*  Hveragerði Lokið*
 Garðabær Lokið*  Þorlákshöfn Lokið*
 Hafnarfjörður Lokið*    

* Ath. í einstaka tilfellum þarf að fara í aðeins meiri framkvæmdir til að ljúka uppfærslum. Hugsanlega eru því einstaka tengingar ekki tilbúnar.Þetta vefsvæði byggir á Eplica