Raufarhöfn- nýr xDSL staður

31.10.2016

Frá 31. janúar 2017 mun Míla veita Ljósnets og ADSL2+ þjónustu frá símstöðinni á Raufarhöfn.

Símstöðin á Raufarhöfn er nýr xDSL staður hjá Mílu. Frá og með 31. janúar 2017 mun Míla veita Ljósnets og ADSL2+ þjónustu frá símstöðinni á Raufarhöfn. VDSL2 þjónusta mun verða veitt til heimila með minna en 1.300 metra línulengd frá símstöð.