Óvissustig hjá Mílu

Míla er á óvissustigi vegna Landriss á Reykjanesi og vegna Covid-19 veirunnar. 

 


28. júní 2016

Ljósnet í Grímsey

Áætlað er að ljósnet verði í boði í Grímsey frá og með 27. september næstkomandi. 

Míla mun uppfæra sambönd í Grímsey og verður þar með Ljósnet í boði í eyjunni.  Áætlað er að hægt verði að panta þjónustu um Ljósnetið frá og með 28. september næstkomandi.Þetta vefsvæði byggir á Eplica