1. september 2021

Ljósleiðari til heimila í Reykjanesbæ

Enn er unnið að lagningu ljósleiðara í Reykjanesbæ í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur. 

Enn er unnið að lagningu ljósleiðara til heimila í Reykjanesbæ. Lagningin er unnin í samstarfi við Gagnaveitu Reykjavíkur, en samstarfið virkar þannig að hvort fyrirtæki sér um að leggja fyrir bæði fyrirtækin á ákveðnum svæðum. Áætlað er að öll heimili í Reykjanesbæ verði komin með aðgengi að ljósleiðara Mílu fyrir árslok 2022. Þetta vefsvæði byggir á Eplica