Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


10. október 2019

Húsavík

Unnið er að lagningu ljósleiðara til heimila á Húsavík. 

síðustu mánuði hefur staðið yfir vinna við lagningu ljósleiðara Mílu til heimila á Húsavík. í þessum fyrsta áfanga verða um 325 heimili tengd ljósleiðaranum og er áætlað að klára þau heimili fyrir lok þessa árs. Þetta vefsvæði byggir á Eplica