10. október 2019

Húsavík

Unnið er að lagningu ljósleiðara til heimila á Húsavík. 

síðustu mánuði hefur staðið yfir vinna við lagningu ljósleiðara Mílu til heimila á Húsavík. í þessum fyrsta áfanga verða um 325 heimili tengd ljósleiðaranum og er áætlað að klára þau heimili fyrir lok þessa árs. Þetta vefsvæði byggir á Eplica