14. september 2022

Hnífsdalur

Míla leggur ljósleiðara til 25 heimila í Hnífsdal. 

Þessa dagana stendur yfir lagning ljósleiðara til heimila við Bakkaveg 1 - 12 og Dalbraut 1 - 12 í Hnífsdal, auk Hreggnasa 12. um er að ræða 25 tengingar. Áætlað er að tenginar verði tilbúnar til notkunar fyrir íbúa í lok þriðja ársfjórðungs, eða byrjun þess fjórða. Þetta vefsvæði byggir á Eplica