Grundarfjörður
Unnið er að lagningu ljósleiðara til 94 heimila á Grundarfirði.
Unnið er að lagningu ljósleiðara Mílu til heimila á Grundarfirði og áætlum við að ljósleiðaravæða 94 heimili í bænum á þessu ári. Þetta eru heimili við Eyrarveg 12, 14, 16 og 18, Fellabrekku 15, 17, 19 og 21, Grundargötu 40 – 98 og Sæból 1 – 48. Jarðframkvæmdum er lokið og framundan er blástur og tenging til heimilanna.