16. nóvember 2015

Götuskápar í Vestmannaeyjum

Nú stendur yfir uppsetning götuskápa í Vestmannaeyjum. 

Vinna er hafin við uppsetningu götuskápa í Vestmannaeyjum.  Eftirfarandi götur eru á áætl un þessa árs: Áshamar, Búhamar, Dverghamar, Bessahraun, Eyjahraun, Foldahraun, Goðahraun og Kleifahraun, auk Hamarsskóla. Þetta vefsvæði byggir á Eplica