14. september 2022

Flateyri

Míla leggur ljósleiðara til rúmlega 50 heimila á Flateyri á árinu. 

Ætlunin er að leggja ljósleiðara til alls um 56 heimila á Flateyri á síðari hluta þessa árs. Um er að ræða heimili við Brimnesveg 24, 26 og 28, Drafnargötu 2 - 17, Eyrarveg 1 - 13, um 11 heimili við Hafnarstræti, Hrannargötu 2, Ránargötu 1 - 12 og Öldugötu 1, 2, 5, 8 og 11. Áætlað er að tengingar verði tilbúnar til notkunar seint á árinu. Þetta vefsvæði byggir á Eplica