Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


16. apríl 2018

Reykjanesbær og Selfoss

Fjöldi heimila í Reykjanesbæ og á Selfossi fá möguleika á ljósleiðaratengingu. 
Míla hefur bætt við fjölda heimilisfanga í Reykjanesbæ (póstnr. 230 og 260) og á Selfossi, í skjalið Ljósleiðaraáætlun 2018 sem er að finna á heimasíðu Mílu,  hér . Um er að ræða heimilisföng þar sem rör eru þegar til staðar til að blása strengnum inn í hús. Tilkynningaskylda Mílu kveður á um að tilkynna þurfi um nýja þjónustu með 3ja mánaða fyrirvara. því verður hægt að panta ljósleiðaratengingu á viðkomandi heimilisföngum í fyrsta lagi eftir 16. júlí. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica