Egilsstaðir

3.10.2019

Nú stendur yfir vinna við lagningu ljósleiðara til heimila á Egilsstöðum.

Míla í samstarfi við Rafey ehf. vinnur að lagningu ljósleiðara Mílu til 488 heimila á Egilsstöðum.