Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


18. janúar 2017

Bæjarsveit, Borgarbyggð

Míla mun veita 15 - 25 heimilum í Bæjarsveit í Borgarbyggð GPON þjónustu um ljósleiðarakerfi Ljósfestis.
Míla mun veita um 15 - 25 heimilum í Bæjarsveit í Borgarbyggð GPON ljósleiðaraþjónustu frá Hvanneyri þegar kerfið verður tilbúið á næstunni. Fjarskiptafélagið Ljósfesti er eigandi ljósleiðarakerfisins. Míla mun innheimta fyrir Ljósfesti  heimtaugagjald, kr. 2.500 á mánuði auk vsk., til fjarskiptafélaga. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica