Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


27. nóvember 2017

Aukinn hraði á Akureyri

Míla hyggst auka hraða á heimilistengingum yfir ljósleiðara á Akureyri.
Míla eykur mögulegan hraða á heimilistengingum yfir ljósleiðara á Akureyri úr 500 Mb/s í 1 Gb/s.  Breytingin tekur gildi 1. desember næstkomandi og þá er mögulegt fyrir notendur að panta þennan aukna hraða á sína tengingu.  


Þetta vefsvæði byggir á Eplica