Neyðarstig vegna Covid-19 veirunnar

Míla lýsir yfir neyðarstigi vegna Covid-19 veirunnar, í samræmi við neyðarstig Almannavarna. 

Landris á Reykjanesi

Míla er í viðbragðsstöðu vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi. Míla fylgist með gangi mála og vinnur að fyrirbyggjandi aðgerðum til þess að minnka áhrif ef hraungos hefst á þessu svæði.


Landstrengir - Sæstrengir

Landstrengir

Fjarskiptastrengir á landi tengja byggðakjarna saman og eru að jafnaði grafnir í jörðu. Helsta auðkenni ljósleiðara í jörðu eru svonefndir merkjahælar - gulur staur merktur VARÚÐ LJÓSLEIÐARI eða VARÚÐ JARÐSTRENGIR.

Lesa meira

Sæstrengir

Fjarskiptakerfi Mílu liggur víða yfir firði, víkur og voga og stytta þar með leið fjarskipta milli byggðakjarna. Mikilvægt er fyrir sæfarendur að þekkja til legu fjarskiptastrengja í kringum landið til að komast hjá óþarfa tjóni.

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica