Landstrengir - Sæstrengir

Landstrengir

Fjarskiptastrengir á landi tengja byggðakjarna saman og eru að jafnaði grafnir í jörðu. Helsta auðkenni ljósleiðara í jörðu eru svonefndir merkjahælar - gulur staur merktur VARÚÐ LJÓSLEIÐARI eða VARÚÐ JARÐSTRENGIR.

Lesa meira

Sæstrengir

Fjarskiptakerfi Mílu liggur víða yfir firði, víkur og voga og stytta þar með leið fjarskipta milli byggðakjarna. Mikilvægt er fyrir sæfarendur að þekkja til legu fjarskiptastrengja í kringum landið til að komast hjá óþarfa tjóni.

Lesa meira