Strengslit við Krýsuvík

9.10.2024

 

Strengslit hefur átt sér stað á Suðvesturlandi, eða nálægt Krýsuvík. Slitið hefur áhrif á tvo farsímasenda á svæðinu en áhrif eru takmörkuð. Við höfum sent af stað viðbragðsteymi til að meta aðstæður.

 

Uppfært 14:55 - Viðgerð er hafin og áætluð verklok eru innan þriggja klukkustunda.

Uppfært 16:05 - Viðgerð lokið.