Strengslit við brú yfir Elliðaár

13.9.2024

Upp hefur komið strengslit á stofnleið við brú yfir Elliðaár. Framkvæmdir Mílu hafa staðsett slitið og vinna að viðgerð sem stendur.

Slitið hefur áhrif á netþjónustu í Norðlingaholti, og einn farsímasendi í Norðlingaholti án þess að hafa áhrif á farsímaþjónustu á svæðinu.

Uppfært 11:15 - viðgerð lýkur fyrir 15:00 í dag. 

Uppfært 14:30 - viðgerð lauk 14:15.